Thursday, 18 March 2010

Ferming

Nokkur fermingarkort sem ég er að gera - myndir af kortunum mínum eru ávallt á Facebook líka..
Vantar fallegt fermingarkort? Endilega hafið samband á annasigga{hjá}gmail.com og ég reyni að verða við óskum ykkar.
;o)

Wednesday, 10 March 2010

Monday, 8 March 2010

Friday, 5 March 2010

Kortin mín

Ég hef verið að gera allskonar kort í mörg ár og þar sem ég á orðið dágóðan slatta af allskonar kortum þá hef ég ákveðið að setaj upp lítið sölublogg.
Ég skelli svo inn myndum af nýjustu kortunum og set einnig myndir af þeim í kortagalleríið mitt.

Öll kort eru handgerð af mér og engin tvö kort eru nákvæmlega eins.
Öll almenn kort sel ég á 500 krónur.
Stærri og veglegri kortin sel ég á 700 krónur.
Ef umslag fylgir kortinu er það tekið sérstaklega fram.
Einnig er hægt að hafa samband ef þið hafið séróskir og reyni ég að verða við þeim ef mögulegt er.
Sendingarkostnaður reiknast eftirá miðað við gjaldskrá Póstsins

Ef þið hafið áhuga á að kaupa kort af mér endilega hafið samband á annasigga76@gmail.com

Thursday, 4 March 2010

Testing... 1... 2... 3 ;o)

Fyrst ég er dottin í kortagerðina aftur ákvað ég að stofna bara enn eitt bloggið - en þetta blogg verður bara um kort og eitthvað alterað (breytt) stöff líka.
Endilega kíkið í heimsókn og svo mun ég fljótlega spjalla um nýja og skemmtilega hluti hér á blogginu! ;o)
 

Þangað til næst!