Monday, 12 April 2010

3ndy pappírinn

Nýji 3ndy pappírinn er alveg yndislega fallegur pappír - fallegir litir og myndirsem minna mann á gamla tíma er maður var lítill og sætur. Já það var soldið langt síðan! ;o)

No comments:

Post a Comment