Saturday, 10 April 2010

Easel kort

Ég sá svona kort á netrölti mínu um daginn og ákvað að prufa svona kort. Þetta eru ferlega skemmtileg kort og bjóða upp á allskonar skemmtilega möguleika.

2 comments: