Friday, 16 April 2010

Enn eitt umslagakortið

Jebbs ég er sem sagt komin með umslaga-korta-vírusinn! ;o)
Þetta kort er unnið úr Prima pappír, Prima blómum, Martha Stewart pönsum og slatta af Skrapp og gaman.is blómum.
Takk fyrir innlitið ;o)

1 comment:

  1. Alveg gullfallegt og snilld að sauma svona í kantana, ég þarf að prófa þetta ;)

    ReplyDelete