Wednesday, 28 April 2010

Fiðrildi og fínlegheit

Ég er alveg fiðrildasjúk og á ég nokkra fiðrildapönsa, felt-fiðrildi og fleiri fiðrilda skraut í mínu góða safni - en samt á ég ekki MS Monarch fiðrildapönsinn!! En það er gott að eiga góða vinkonur (jebbs 2 skutlur sko ;o) sem auðvelt er að blikka!
Fiðrildið passar nefnilega svo ansi skemmtilega vel við ljúfa Kioshi pappírinn frá BasicGrey.


No comments:

Post a Comment