Sunday, 4 April 2010

Gleðilega páska / Happy Easter

Þá eru páskahátíðin gengin í garð og stóra stelpan mín er komin á fullt í páskaeggjaát. 
Þar sem það snjóaði hér á klakanum í gær fannst mér nú bara við hæfi að skella í nokkur sumarleg kort til að kveða burt snjóinn.

1 comment:

  1. Stunning Anna!!! I just wanted to say how beautiful your sketch was for the Creative Scrappers blog bounce, and how it was so easy to work with - congrats on having one of your sketches chosen :)

    ReplyDelete