Friday, 9 April 2010

Umslagakort / Envelope-cards

Ég ákvað að prufa eitt stykki umslagakort í tilefni þess að tengdó varð 59 um daginn - og ég er bara ansi ánægð kortið! / I decided to try my hand at making this envelope-card to give to my MIL on her 59 birthday - this was so fun to make and I am rather pleased with the result!

Og auðvitað skellti ég í fleiri því það var svo gaman. ;o)


1 comment:

  1. Þau eru stórglæsileg þessi hjá þér!

    ReplyDelete