Friday, 15 March 2013

Áramótasnúlla

Litla snúllan mín skemmti sér konunglega um áramótin og hafði mjög gaman af flugeldunum. En samt fannst henni nú voða kósý að setjast í sófann hjá ömmu og afa og fá súkkulaði.


Ég notaði þessa fallegu línu frá Prima sem heitir Tea Thyme og auðvitað er hún til í Skrapp og gaman.is. En þar sem búið er að hætta þá mæli ég með því að þið hraðið ykkur þangað til að ná í fallegt dót á súpergóðu verði!Takk fyrir að kíkja! :D

No comments:

Post a Comment