Tuesday, 12 March 2013

Kósý fimmtudagur

Nóg er búið að ganga á hvað veðurofsann varðar hér á klakanum. Er þá ekki tilvalið að koma sér vel fyrir við föndurborðið og skella í kort, skrappsíðu eða eitthvað annað skemtilegt pappírsföndur.

Marci

Ég gerði þetta kort um daginn og notaði nýja La-La Land stimpilinn minn sem ég keypti mér hjá Skrapp og gaman.is og ákvað að hafa kortið frekar kósy.

Marci cl1


Marci cl2

Takk fyrir að kíkja! :D

No comments:

Post a Comment