Tuesday, 12 March 2013

Meira skrapp-skipulag!

Það er alltaf hægt að laga til í skipulagsmálum í föndrinu - allavega finnst mér mjög gott að endurskipuleggja af og til. Það er líka svo gaman! :D
Small storage A pic2
Ég rakst á þessi glæru box í IKEA, nánar tiltekið í eldhúsdeildinni, og þessi box eru alger snilld fyrir allt litla fallega föndurdótið.
Small storage A pic4
Small storage A pic6
Svo passa fallegu Washi-teipin mín alveg fullkomlega í þessar elskur - það eina sem ég þarf að gera núna er að kaupa fleiri teip! :D

No comments:

Post a Comment