Tuesday, 12 March 2013

Meira útsölugóss!

Ég var búin að segja ykkur að ég hafi keypt smá í viðbót í Skrapp og gaman.is - og hér er restin!
útsölugóss 2
Er þetta ekki fallegt? Það er svo gaman að leika sér með nýtt dót og ekki verra að það sé á afslætti! :D
útsölugóss
Njótið helgarinnar og vonandi getið þið föndrað smá! :D

No comments:

Post a Comment