Tuesday, 12 March 2013

Work in progress!

Það er alltaf gott að geta sest við föndurborðið á grámyglulegum dögum og skrappað smá sólskin í húsið! :D
Desk 28.01
Þetta skemmtilega dót er einmitt í skrapp-borðinu núna - þrjú kort og ein skrappsíða í vinnslu! Er eitthvað "sólskin" í vinnslu hjá ykkur?

No comments:

Post a Comment