Tuesday, 9 April 2013

Albúm í vinnslu

Það er svo ótrúlega gaman að búa til sín eigin mini-album frá grunni og ég hreinlega get ekki hætt! :D


Ég er einmitt að vinna í einu albúmi núna og ákvaðað nota fallega Prinety pappírínn frá Prima marketing. Og auðvitað varð ég að notast við slatta af Prima blómum og blingi líka.
Allt efnið sem ég notaði er úr Skrapp og gaman
verslunin er hætt en það verður hægt að panta á netinu í takmarkaðan tíma til viðbótar.


Skrappkveðjur! :D

No comments:

Post a Comment