Wednesday, 19 June 2013

Hafmeyjar og skeljar!

Lomg time no hear - en vonandi er einhver sem villist hingað af og til.Ég keypti mér alveg frábæra föndurvél í fyrra sem heitir Silhouette Cameo - þessi vél er algerlega meiriháttar og það besta við hana er að ég tengi hana við tölvuna mína og hleð inn die-cutum af netirnu. Þannig losna ég við að kaupa hylki til að geta skorið út allskonar munstur.Kortið hér fyrir ofan var einmitt skorið út í Cemoinum mínum en kortið er hægt að kaupa hér hjá Some Odd Girl.


Hafmeyjan er einmitt einnig frá Some Odd Girl og er digital stimpill. 


Kortið skreytti ég með blúndu úr safninu mínu, Prima blóm, I am Roses laufblöð, Bo Bunny pappír, allskonar pönsar, Ranger Stickles (glimmer lím) og stimpilinn litaði ég með Copic Markers.


Takk fyrir að líta við! ;D

No comments:

Post a Comment