Monday, 8 July 2013

Sumarfrí og skrapp!

Það er eiginlega ekki annað hægt en að hanga inni og föndra í þessu "ekki-góða-sumarveðri" hér fyrir sunnan.


Og hvað gerir maður þegar ekki er hægt að sóla sig? 
Nú auðvitað föndrar skutlan eins og enginn sé morgundagurin! :DÉg ákvað að leika mér soldið með striga, modeling paste, glimmer mist og skrautið um daginn.


Svaka gaman að "sulla" smá til að fá sól í húsið!

No comments:

Post a Comment