Tuesday, 15 October 2013

Haustlitir

Mikið er nú yndslegt að skoða alla fallegu litina á haustin - endalaus fegurð og ekki spillir hversu gott veðrið er hér á klakanum þessa daga.


Eitt af mínum uppáhalds föndurverkefnum þessa dagana er að gera stóra merkimiða og auðvitað varð ég að skella í einn haustlegan.


Ég notaði alveg rosalega fallegan Basic Grey pappír, Some Odd Girl digi stimpil, I Am Roses blóm og kökudúllu. Stimpillinn er litaður með Copic pennum.


Haustkveðjur! :D

No comments:

Post a Comment