Sunday, 5 January 2014

Gleðilegt ár!

Gleðilegt ár kæru föndrarar og fagurkerar og takk fyrir það gamla!

Mikið var nú gaman að horfa á alla flottu flugeldana um áramótin og ekki er verra að taka á móti árinu 2014 í svo mikilli blíðu!


Eru einhverjir búnir að strengja föndur áramótaheit?
Ég er allavega búin að ákveða tvö fyrir árið 2014. 

1. Prófa Distress Markerana frá Tim Holtz/Ranger
2. Vera dugleg að nota fallega Washi tape stashið mittEn snúum okkur að föndri, hér er allavega fyrsta kort ársins.


Notaði pappír frá Prima, blóm frá I Am Roses, Prima, skraut frá Prima, Webster's Pages og auðvitað Tim Holtz blek.


Þangað til næst! 

No comments:

Post a Comment