Thursday, 10 July 2014

Breytt lukt

Ég keypti þessa fallegu lukt í IKEA fyrir nokkru síðan og þó svo að hann sé fyrst og fremst til að hýsa kerti þá er hægt að breyta því að vild.
Planið var nefnilega að breyta henni í eitthvað allt annað - og nota sem skraut í forstofunni.Ég notaði allskonar pappírsblóm, greinar, laufblöð, glimmer og annað skrapp-skraut til að klæða luktina upp á nýtt.


Og útkoman varð svo þetta blágræna fuglaathvarf.


Ekki slæmt að nota pappírsföndrið í eitthvað skemmtilegt heimilis-stáss!


Takk fyrir að kíkja! :D

1 comment:

  1. This is amazing!!!! I love it, I want it lol hihi :D. These blue splatters on the top make it look like a fairtale theme. PURE LOVE HERE!! :)

    ReplyDelete